Logo marghuga.is

Ferilskrá

Margrét Hugadóttir

Margrét Hugadóttir. Ljósmyndari: Sunna Ben. marghuga.is

Ég hef mikla reynslu af kennslu, vísindamiðlun og verkefnastjórnun. 

Auk þess að skapa, móta og stýra verkefnum, hef ég komið að fjármögnun þeirra m.a. með skrifum styrkumsókna og uppbyggingu tengslanets. 

Mér finnst gaman að skipuleggja verkefni og er stundum kölluð Trelló drottningin. Ég styð vel við samstarfsfólk, er hvetjandi og hjálpsöm og vinn vel undir álagi. 

Ég brenn fyrir framtíð okkar á plánetunni og er því mikil náttúruverndarmanneskja. 

 

Margrét Hugadóttir

Höfundur og vísindamiðlari

Við höfum vald til að breyta okkur sjálfum og hafa áhrif á aðra. Það eina sem við þurfum að gera er að framkvæma. Við höfum getu til aðgerða og það felur í sér að við getum fundið lausnir og gripið til aðgerða. 

Ég geri mér grein fyrir að við eigum aðeins eina Jörð og brenn því fyrir því að valdefla fólk og opna augu fólks fyrir undrum lífsins. 

Hafðu samband ef þú vilt fá mig til skrafs og ráðagerða vegna vísindamiðlunar, almenningsfræðslu,  millimenningarfærni (intercultural education) eða menntunar til sjálfbærni. 

„Kennaramiðað námsefni, nemendamiðuð verkefni“

Margrét Hugadóttir

Menntun

2009 – 2010 M.Ed. European Master of Intercultural Education: Freie University, Berlín.
Lokaverkefni: Chances and Challanges of Gender Mainstreaming in Icelandic Schools. 

2003 – 2006 B.Ed. Náttúrufræðikennari. Kennaraháskóli Íslands. Lokaverkefni: Útikennsla og umhverfismennt.

1999 – 2002 Stúdentspróf: Menntaskólinn við sund.

Störf

2022- Leiðtogi þekkingarmiðlunar og fræðslu í Elliðaárstöð hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Hestu verkefni: Vísindamiðlun til gesta, skólahópa og á vef. Mótun fræðslustefnu og þróun fræðsluefnis í anda STREAM menntunar sem samþættir vísindi, tækni, afþreyingu, verkfræði, listir og stærðfræði. 

2021-2023 Umsjón og kennsla námskeiðanna Náttúrufræðin í höndum nemenda (2021-2023) og Hafðu áhrif! Menntun til sjálfbærni (2021-2022) í Menntafléttu Menntamiðju. 

Menntafléttan er samstarfsverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Kennarasambands Íslands sem gengur út á þjálfun og þróun leiðtogastarfs í skólum.

2016-2022 Verkefnastjóri, vefstjóri og sérfæðingur hjá Landvernd. 

Helstu verkefni: Námsefnishönnun, ráðgjöf, textasmíð, vísindamiðlun, almenningsfræðsla og miðlun efnis á vef. Umsjón með yfirfærslu á vef landvernd.is til WordPress.
Umsjón með vitundarvakningu um neyslu og plastmengun: Endurhugsum neysluna 2019 og Hreinsum Ísland 2017 um plastmengun í hafi og Hugum að hafinu 2022. 

2016-2021 Sérfræðingur hjá Skólum á grænni greinEco-schools Iceland hjá. Landvernd.  Ráðgjöf og fræðsla til kennara, stjórnenda og nemenda í skólum sem innleiða menntun til sjálfbærni. Verkefnastjóri Skóla á grænni grein 2017-2018.

2016-2018 Viðburðastýra (Peppstýra) hjá félagasamtökunum StelpurRokka!

2015-2016 PR-stýra hjá Stelpur Rokka! Umsjón með samfélagsmiðlum.

2014-2016 Hljómsveitarstýra hjá Stelpur rokka!

2010-2016 og Náttúrufræðikennari á unglingastigi í Langholtsskóla. Leiddi upphaf teymiskennslu í unglingadeild með samþættingu náttúruvísinda og samfélagsgreina í þróunarverkefninu Jörð í hættu!?

2007-2009 Náttúrufræði og samfélagsfræðikennari í Langholtsskóla.  Eðlis-, efna-, stjörnu- og líffræði. Kenndi auk þess valgreinar: Útivist, útivera og leikir, þýska, jóga, efna- og stjörnufræði, skólablaðið.
Vann að ýmsum sérverkefnum; m.a. innleiðingu jafnréttisstefnu, innleiðingu aðalnámskrár, þróun nýs námsmats, vefumsjónarkona www.langholtsskoli.is 2011-2012.

2011-2015 Leiðsagnarkennari í vettvangsnámi fyrir kennaranema á
náttúrufræðikjörsviði við Menntavísindadeild Háskóla Íslands.

2010-2012 Starfsmaður hjá fræðsludeild UN Women og síðar sem
sjálfboðaliði í átaksverkefnum (Fiðrildavika).

1998-2006 Vann fjölbreytt störf, m.a. á sambýli, í verslun, við matsölu og
sem leiðbeinandi hjá ÍTR og hjá Vinnuskóla Reykjavíkur

Helstu verk

2022  Hugum að hafinu. Vitundarvakning um plast í hafi og hringrásarhagkerfi. Verkefnastjórn og efnisgerð. Unnið fyrir Landvernd, styrkt af Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneyti og NordMarPlastics.

2022  Náttúrukortið. Vefsjá sem sýnir einstaka náttúru landsins sem er í hættu vegna áætlana um orkuvinnslu. Verkefnastjórn og uppsetning á vef fyrir Landvernd. Skoða Náttúrukortið. 

2020-2021 Prufukeyrsla á valdeflandi námsefni um loftslagsmál í grunnskóla. Samstarfsverkefni Skóla á grænni grein, Landverndar og Fossvogsskóla. Verkefnastjórn. Styrkt af Sprotasjóði. 

2021 Hreint haf – Plast á norðurslóðum. Valdeflandi námsefni um hafið og plast í hafi. Útgefið af Menntamálastofnun í samstarfi við Landvernd. Bókin kom samtímis út hjá Norden i skolen á 6 tungumálum. Unnið fyrir Landvernd, og styrkt af NordMarPlastics. Höfundur og verkefnastjórn. Skoða Hreint haf – Plast á norðurslóðum – rafbók og verkefni.

2020  Endurhugsum framtíðina – Hvað getum við gert? Stuttþáttaröð Landverndar um neyslu. Hugmyndasmiður, handritshöfundur og verkefnastjórn (framleiðsla). Horfa á Endurhugsum framtíðina. 

2020  Endurgerð vefsíðu Landverndar. Umsjón með skipulagi, efnisgerð og vinna við uppsetningu. Leitarvélabestun. landvernd.is

2019  Hreint haf. Rafbók um haflæsi og þær ógnir sem steðja að hafinu. Hafið er notað sem rauður þráður til að takast á við flókin viðfangsefni eins og loftslagsbreytingar, hnattræna hlýnun og mengun af mannavöldum.
Útgefandi, Landvernd, endurútgefið hjá Menntamálastofnun 2020. Verkefnið var styrkt af Þróunarsjóði námsgagna og Sprotasjóði. Skoða Hreint haf – rafbók og verkefni. 

2017-2018  Hreint haf – ungt fólk gegn plastmengun í hafi. Þróunarverkefni Skóla á grænni grein, Landverndar og Grunnskóla Snæfellsbæjar. Verkefnastjórn. Styrkt af Sprotasjóði. Lokaskýrsla. 

2017-2018  Hreinsum Ísland. Norræni strandhreinsunardagurinn og árvekniátak Landverndar um plast í hafi. Samstarfsverkefni Landverndar, Bláa hersins, Earth Check, Lions á Íslandi og Svæðisgarðisins Snæfellsness. Skipulag og umsjón með árvekniátaki. Verkefnið var tilnefnt til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. 

2017  Vísindavaka. Námsvefur um ferli vísinda. Nemendamiðað námsefni. Verkefnastýra, höfundur og útgefandi námsefnisins í samstarfi við Náttúrutorg
Meðhöfundur: Ingibjörg Hauksdóttir.
Verkefnið var styrkt af Þróunarsjóði námsgagna. Vísindavaka á vefnum. 

2017 Hreintungumánuður á Facebook. Hreintungumánuður er árleg áskorun þar sem meðlimir heita því að sleppa slettum í nóvembermánuði. Hugarsmíð og umsjón. 

2016-2017 Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt. Samstarfsverkefni Skóla á grænni grein, Landverndar og Hvolsskóla. Verkefnastjórn. Styrkt af Sprotasjóði. 

2016 Jörð í hættu!? Nemendamiðað námsefni um umhverfismál og getu til aðgerða.
Verkefnastýra, höfundur og útgefandi námsefnisins. Verkefnið samþættir náttúrugreinar og samfélagsgreinar og er áhersla lögð á lykilhæfni.
Meðhöfundur: Ingibjörg Hauksdóttir.
Verkefnið var styrkt af Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar. Skoða Jörð í hættu!?

2016  Skapandi Skóli, Fjölbreyttir kennsluhættir og stafræn miðlun.
Handbók um skólastarf. Meðhöfundar: Björgvin Ívar
Guðbrandsson, Sigrún Cortes og Torfi Hjartarson. Útgefandi: Menntamálastofnun, Kópavogi. Fletta Skapandi skóli. 

2016  Hönnun námsefnis Eðlisfræðin í hafinu fyrir fyrirtækið LIFRIKI.

2013  Ritstýra endurútgáfu Kynungabókar á vef fyrir Mennta- og menningarráðuneytið

2009  Mótun og innleiðing jafnréttisstefnu í Langholtsskóla. 

2006  Hönnun námsefnis og útikennslustofu við Elliðavatn. Sá um, í samstarfi við Skógrækt Reykjavíkur og Umhverfissvið Reykjavíkur, hönnun útikennslustofu við Elliðavatn og námsefnis fyrir útikennsluskrín Náttúruskóla Íslands nú hýst hjá Miðstöð útivistar og útináms. Skoða verkefnakistu: MÚÚ

2006 Leonardo styrkþegi við Freie University, Berlín; Atferlisrannsókn á órangútum í dýragarðinum í Berlín, Berliner Zoo.s

Fyrirlestrar, erindi og vinnustofur

2021 – 2022 Umsjón með námskeiðum í Menntafléttu Menntamiðju. 

Hafðu áhrif! Menntun til sjálfbærni og Náttúrufræðin í höndum nemenda. 

10 leiðir til að bjarga loftslaginu. 

Menntun til sjálfbærni

2017 Skapandi skóli og nemendamiðað nám. Námskeið haldið fyrir
starfandi kennara. Verkefnið var styrkt af Endurmenntunarsjóði grunnskólakennara.

Just say yes. Fyrirlestur um nemendamiðað nám. Eco-Roads.

Auk ótal vinnustofa og fyrirlestra um sjálfbærni og menntun til sjálfbærni fyrir nemendur og starfsfólk í grænfánaskólum.  

 

Viðurkenningar

2018 Tilnefning til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Hreinsum Ísland, árvekniátak um plast í hafi var tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. TIlnefninguna hlutu Landvernd og Blái Herinn. Umsjón verkefnisins var í höndum Margrétar Hugadóttur, Rannveigar Magnúsdóttur og Tómasar Knútssonar. 

Stafræn færni

Vefkerfi

Ég hef þekkingu og reynslu af WordPress, DNN, Squarespace og Joomla. 

Mynd og hljóð

Ég nota að jafnaði Adobe illustrator, Adobe Photoshop og Canva. Hef góða þekkingu á myndvinnslu í Final Cut Pro, Premiere Pro, Imovie og Canva. 

Hljóðupptökur í garage band og audacity. 

Skipulag

Hef unnið innan Google og Microsoft kerfa og hef góða þekkingu á helstu forritum. 

Ég notast við Trello í daglegu lífi og skipulagningu verkefna. Nota auk þess fjölbreyttar lausnir líkt og Padlet, Mentimeter og kahoot. 

Vefkerfi

Hef þekkingu á WordPress, DNN, Squarespace og Joomla. 

Myndvinnsla 


2020  Endurgerð vefsíðu Landverndar. Umsjón með skipulagi, efnisgerð og vinna við uppsetningu. Leitarvélabestun. Vefkerfi: WordPress.

2017  Vefari. Vísindavaka.natturutorg.is. Vefkerfi: WordPress. 

2016-2018 Vefstjóri landvernd.is. Vefkerfi: DNN (DotNetNuke Bootstrap síða). 

2016 Hönnuður, efnisgerð, uppsetning og umsjón Jörðíhættu.is. Vefkerfi: Squarespace.

2011-2012 Vefumsjónarkona langholtsskoli.is. Vefkerfi: Joomla. 

Myndbönd

Myndvinnsla í Final Cut Pro, Premiere Pro, After effects, Imovie og Canva. 

Hljóðupptökur í garage band og audacity. 

2017 Vísindavaka. Ferli Vísinda, Breyta. Hugmyndasmiður og handrit. 

2016 Jörð í hættu. Geta til aðgerða. Hugmyndasmiður og handrit. Hljóðupptökur, upplestur og klipping í Final Cut

2016 Jörð í hættu. Nauðsynjar, Loft, Rusl, Vatn. Hugmyndasmiður og handrit. 

Félagsstörf

2018 Dómnefnd Kuðungsins. Fulltrúi frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfisverndar í nefnd til ráðgjafar um umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytis

2018 Dómnefnd Varðliða Umhverfisins. Verkefnasamkeppni grunnskólabarna. Samstarfsverkefni. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Miðstöð útivistar og útináms og Landverndar. 

2017- 2020 Ritari Hins íslenska náttúrufræðifélags HÍN.

2017 Seta í fræðsluráði Náttúruminjasafns Íslands v. sýningarinnar Vatnið í náttúru Íslands.

2013 – 2018 Sjálfboðaliði hjá samtökunum Stelpur rokka!

Námskeið

Ég hef sótt fjölbreytt námskeið í gegnum tíðina, m.a. um leitarvélabestun (Digido), Verkefnastjórn (LHÍ), myndvinnslu í Adobe Illustrator og Premier Pro, auk fjölmargra endurmenntunarnámskeiða um kennslu náttúruvísinda og nýsköpunar. Auk þess er ég með Landvörsluréttindi frá Umhverfisstofnun. 

 

Ég hef sótt fjölbreytt námskeið í gegnum tíðina, m.a. um leitarvélabestun (Digido), Verkefnastjórn (LHÍ), Landvörsluréttindi, myndvinnslu í Adobe Illustrator og Premier Pro, auk fjölmargra endurmenntunarnámskeiða um kennslu náttúruvísinda. 

2017 Seta í fræðsluráði Náttúruminjasafns Íslands v. sýningarinnar Vatnið í náttúru Íslands.

2013 – 2018 Sjálfboðaliði hjá samtökunum Stelpur rokka!

2021 Leitarvélabestun og google analitycs. Digido. 8 tíma námskeið.

2020 Út fyrir boxið. Að nýta sköpunarkraftinn. Starfsmenntun. 4 tíma námskeið.

2018 Verkefnastjórnun, VST0106MK Námskeið á meistarastigi í Listaháskóla Íslands. 6 ECTS.

2016 Hönnun námsefnis og stafræn hönnun. Námskeið á meistarastigi við menntavísindadeild í Háskóla Íslands. 5 ECTS.

2016 Landvörður. 100 stunda námskeið í Landvörslu og náttúrutúlkun á vegum Umhverfisstofnunar.

2014 – 2015 Menntabúðir. Endurmenntun í náttúrufræðikennslu á vegum
Náttúrutorgs hjá Háskóla Íslands.

2012 – 2014 Vísindasirkús (Science Circus). Jærmuseet í Noregi. Námskeið um leitarnám, tilraunir og nýsköpun.

2012 Námskeið í Adobe Illustrator, Myndver Grunnskólanna.

2011 Námskeið í Adobe Premier, Myndver Grunnskólanna.

2011 Nýsköpun: Framtíð menntunar og náms. Nýsköpun og uppfinningar. Námskeið Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í
samstarfi við Ed Sobey.

2010 Evrópsk samvinna í skólastarfi, Etwinning námskeið á vegum, Comeniusaráætlunar Evrópusambandsins. Le Havre, Frakklandi.

2008 – 2009 Jafnrétti í skólastarfi, námskeið Menntasviðs Reykjavíkurborgar
og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Lokaverkefni unnið með Vilhelmínu Þorvarðardóttur: „Jafnréttisstefna og innleiðing í Langholtsskóla“.

2008 – 2009 Fjölmenningarlegir kennsluhættir, námskeið hjá Intercultural
Iceland, áhersla lögð á CLIM aðferð (cooperative learning in multicultural groups).

2007 – 2009 Ýmis námskeið um útikennslu og umhverfismennt á vegum
Náttúruskóla og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

2006 Leonardo styrkþegi við Freie University, Berlín; Atferlisrannsókn
á órangútum í dýragarðinum í Berlín, Berliner Zoo.

As Featured In

This is a space to showcase any publications your work has been featured in

Recent Projects

A short description that introduces visitors to your portfolio

A Title That Gets the Visitor to Contact You

This is your chance to emphasize why the visitor should contact you right now.